Islandsmeistarar

ÍR - KEFLAVÍK 0 - 1
Mark Keflavíkur: Jakob Már
Úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn 2007
Myndir frá leiknum - 24. september 2007


Íslandsmeistarar 2007.


Jón Ingi Jónsson kannar gullið.


Lagt á ráðin.  Georg Birgisson og Kristinn GuðbrandssonBikarnum lyft á loft, Gunnar Magnús Jónsson.


Það er kalt á bekknum! Óli Gylfa, Jón Ingi, Ingvar Georgs, Krissi Geirs og Ívar Guðmunds.Stutt í leik. Kalli Finnboga, Óli P, Óli Gylfa og Raggi Steinars.

 


Kiddi Guð, Óli P, Óli Gylfa og Jakob Már.

 


Garðar Már Newman skjótari en skugginn.

 


Það er víst öruggara að hafa góðar gætur á Krissa Geirs.


Leikið var á gervigrasvelli ÍR í Breiðholtinu.

 

 


Krissi Geirs í baráttunni.

 


Liðstjórinn Steinbjörn Logason rýnir í stöðu mála.