10-11 mót 20.-21. nóvember
Knattspyrnudeildir Keflavíkur og Njarðvíkur halda í sameiningu stórmót í 5. flokki drengja (10 og 11 ára drengir), 10 – 11 mótið, dagana 20. til 21. nóvember n.k. Síðasti skráningardagur er þriðjudagurinn 2. nóvember. Hér að neðan má finna bréf til liða með öllum upplýsingum um mótið og jafnframt skráningarblað fyrir áhugasöm félög.
» Bréf til liða
» Skráningarblað