Fréttir

Nettóhöllin er 25 ára í dag
Knattspyrna | 19. febrúar 2025

Nettóhöllin er 25 ára í dag

Nettóhöllin eða Reykjaneshöllin eins og hún er líka þekkt fyrir að heita er 25 ára í dag en hún var vígð þann 19. febrúar árið 2000. Reykjaneshöllin var fyrsta fjölnota íþróttahúsið sem reis hér á ...

Lokahóf Knattspyrnudeildar 2024
Knattspyrna | 1. október 2024

Lokahóf Knattspyrnudeildar 2024

Lokahóf Keflavíkur fór fram á laugardag eftir að tímabilinu lauk fyrr um daginn. Bestu leikmenn meistaraflokka 2024: Leikmaður ársins hjá strákunum: Ásgeir Orri Magnússon Leikmaður ársins hjá stelp...

Lokahóf Knattspyrnudeildar 2023
Knattspyrna | 9. október 2023

Lokahóf Knattspyrnudeildar 2023

Lokahóf Knattspyrnudeildar Keflavíkur fór fram um liðna helgi í Hljómahöllinni. Örn Garðars frá Soho sá um matinn og sá til þess að allir fóru saddir og sælir heim. Hátíðin tókst vel til var tímabi...

RKVN - Samstarf suðurnesjaliða í yngri flokkum kvenna
Knattspyrna | 19. september 2023

RKVN - Samstarf suðurnesjaliða í yngri flokkum kvenna

Það eru spennandi tímar framundan nú við upphaf nýs tímabil hjá fótboltastelpunum okkar. Knattspyrnudeildir Keflavíkur, Reynis, Víðis og UMFN hafa skrifað undir þriggja ára samning um sameinað lið ...

Skráning hafin og nýtt tímabil að hefjast
Knattspyrna | 28. ágúst 2023

Skráning hafin og nýtt tímabil að hefjast

Skráning er hafin inná www.sportabler.com/shop/keflavik/fotbolti Meðfylgjandi mynd sýnir drög að æfingatöflu starfsársins 2023-2024. Þessi tafla er birt með fyrirvara um að breytingar gætu orðið. T...

Endurnýjun samnings við Bus4U
Knattspyrna | 17. nóvember 2022

Endurnýjun samnings við Bus4U

Barna og unglingaráð Knattpspyrnudeildar Keflavíkur hefur endurnýjað samning sinn við Bus4U. Samningurinn er mikils virði fyrir áframhaldandi þjónustu við yngri flokka starf Keflavíkur en fyrirtæki...

Gunnar Magnús lætur af störfum
Knattspyrna | 10. október 2022

Gunnar Magnús lætur af störfum

Gunnar Magnús Jónsson lætur af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Keflavík Stjórn Knattspyrnudeildar Keflavíkur hefur ákveðið að virkja endurskoðunarákvæði í samningi deildarinnar við G...

U-15 karla
Knattspyrna | 30. september 2022

U-15 karla

Lúðvík Gunnarsson landsliðsþjálfari U-15 karla hefur valið hóp sinn sem tekur þátt í UEFA Development Tournament í Slóvníu dagana 10.-16. október næstkomandi. Í hópnum eru 20 leikmenn og þar eigum ...