Fréttir

Anita Bergrán valin í úrtakshóp fyrir U16 kvenna
Knattspyrna | 20. október 2021

Anita Bergrán valin í úrtakshóp fyrir U16 kvenna

Á dögunun var Anita Bergrán Eyjólfsdóttir valin í úrtakshóp fyrir U16 kvenna. Anita Bergrán er fædd árið 2006 og er ein af okkar mjög efnilegu knattspyrnukonum. Hún er á eldra ári í 3. flokki en sp...

Þjálfarateymi kvenna klárt
Knattspyrna | 11. október 2021

Þjálfarateymi kvenna klárt

Þjálfarateymi mfl. kvenna fyrir næstu leiktíð er klárt. Á dögunum var gengið frá áframhaldandi samningum við þjálfarateymið og er mikil ánægja með þeirra störf. Á myndinni má sjá teymið. Gunnar Mag...

Útskrift 2.flokks
Knattspyrna | 6. október 2021

Útskrift 2.flokks

Árgangur 2002 útskrifuð úr yngri flokka starfi knattspyrnudeildar. Markmiðin með knattspyrnustarfinu eru í grunninn tvenns konar. Annars vegar knattspyrnuleg markmið sem miðast að því að búa til fr...

Lokahóf og heiðrun yngri flokka 25.sept
Knattspyrna | 24. september 2021

Lokahóf og heiðrun yngri flokka 25.sept

Lokahóf og heiðrun yngri flokka Keflavíkur! Á laugardaginn 25.september fer fram síðasti heimaleikur Keflavíkur í mfl. karla á móti ÍA og er það mjög mikilvægur leikur. Leikurinn hefst kl. 14:00 á ...

Mikilvægur leikur á morgun
Knattspyrna | 24. september 2021

Mikilvægur leikur á morgun

Kæru Keflvíkingar, Nú þurfum við á ykkar stuðningi að halda. Næsti leikur verður stríð fyrir okkur Keflvíkinga og ekkert nema sigur kemur til greina. Með okkar sigri eigum við möguleika á að ná 7. ...

Skráningar eru byrjaðar í yngri flokkum
Knattspyrna | 8. september 2021

Skráningar eru byrjaðar í yngri flokkum

Skráningar eru hafnar í yngri flokkum í knattspyrnu. Æfingar byrja samkvæmt æfingatöflu mánudaginn 13.september. Hér má finna upplýsingar um skráningu. Skráning iðkenda Allir iðkendur hjá Keflavík ...

Nýr yfirþjálfari í yngri flokkum
Knattspyrna | 6. september 2021

Nýr yfirþjálfari í yngri flokkum

Nýr yfirþjálfari kynntur til leiks Sólrún Sigvaldadóttir og Freyr Sverrisson eru nýjir yfirþjálfarar yngri flokka Knattspyrnudeildar Keflavíkur. Sólrúnu þekkja margir en hún hefur verið yfirþjálfar...

Jóhann Birnir kveður í bili
Knattspyrna | 4. september 2021

Jóhann Birnir kveður í bili

Jóhann Birnir kveður Keflavík í bili Jóhann Birnir Guðmundsson yfirþjálfari yngri flokka Keflavíkur mun láta af störfum fyrir félagið að þessu sinni. Jóhann hyggst söðla um og hefja störf á nýjum v...