Endurnýjun samnings við Bus4U
Barna og unglingaráð Knattpspyrnudeildar Keflavíkur hefur endurnýjað samning sinn við Bus4U. Samningurinn er mikils virði fyrir áframhaldandi þjónustu við yngri flokka starf Keflavíkur en fyrirtæki...
Barna og unglingaráð Knattpspyrnudeildar Keflavíkur hefur endurnýjað samning sinn við Bus4U. Samningurinn er mikils virði fyrir áframhaldandi þjónustu við yngri flokka starf Keflavíkur en fyrirtæki...
Gunnar Magnús Jónsson lætur af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Keflavík Stjórn Knattspyrnudeildar Keflavíkur hefur ákveðið að virkja endurskoðunarákvæði í samningi deildarinnar við G...
Lúðvík Gunnarsson landsliðsþjálfari U-15 karla hefur valið hóp sinn sem tekur þátt í UEFA Development Tournament í Slóvníu dagana 10.-16. október næstkomandi. Í hópnum eru 20 leikmenn og þar eigum ...
Fulltrúar frá RKV í U15 stúlkna. Þær Alma Rós Magnúsdóttir og Anna Arnarsdóttir, sem voru að ljúka eldra ári í 4.flokki RKV, hafa verið valdar til að leika fyrir Íslands hönd með U15 ára liðinu sem...
Næsta sunnudag á karlaliðið okkar heimaleik gegn Víkingum. Liðið er í harðri baráttu um komast í efri hlutann í deildinni og því þurfum við á öllum okkar stuðningi að halda. Leikurinn er á HS Orku ...
Í síðustu viku tók 3. flokkur karla þátt í Gothia Cup sem er eitt stærsta fótboltamót í Evrópu. Í ár voru 1603 lið á mótinu frá 59 löndum og spilaðir voru 4131 leikir víðsvegar um Gautaborg. Keflav...
Nú á dögunum kláruðu um 30 þjálfarar KSÍ- A þjálfararéttindi hjá KSÍ og þar áttum við hjá Keflavík einn fulltrúa, Sigurð Hilmar Guðjónsson sem er þjálfari hjá okkur. Hann hefur verið þjálfari hjá o...
Nú um helgina fer fram Nettómót Keflavíkur í 7. flokki kvenna. Keppt verður í Nettóhöllinni og á nýja gervigrasinu fyrir aftan höllina. Spilað er allan laugardaginn með hléi á milli þar sem þátttak...