RKVN - Samstarf suðurnesjaliða í yngri flokkum kvenna
Það eru spennandi tímar framundan nú við upphaf nýs tímabil hjá fótboltastelpunum okkar. Knattspyrnudeildir Keflavíkur, Reynis, Víðis og UMFN hafa skrifað undir þriggja ára samning um sameinað lið ...