Fréttir

Knattspyrnuæfingar 8. flokkur knattspyrna
Knattspyrna | 21. janúar 2021

Knattspyrnuæfingar 8. flokkur knattspyrna

Nú eru knattspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2015 og 2016. Það verða tvær æfingar á viku í boði, annars vegar í Reykjaneshöll og h...

Kian framlengir
Knattspyrna | 12. janúar 2021

Kian framlengir

Kian PJ William hefur framlengt samning sinn við Keflavík út tímabilið 2022. Kian kom til okkar frá Magna á Grenivík en hann er uppalinn hjá Leicester City í Englandi. Kian spilaði hrikalega vel me...

Sveindís Jane til Wolfsburg
Knattspyrna | 28. desember 2020

Sveindís Jane til Wolfsburg

Sveindís Jane frá Keflavík til Wolfsburg - blaðamannafundur Knattspyrndeild Keflavíkur og vlf Wolfsburg sem leikur í þýsku Bundesligunni hafa komist að samkomulagi um vistaskipti Sveindísar Jane Jó...

Flugeldasalan 2020
Knattspyrna | 22. desember 2020

Flugeldasalan 2020

Á milli jóla og nýárs hefst flugeldasala Knattspyrnudeildarinnar. Flugeldasalan er mikilvægur liður í fjáröflun fyrir deildina og treystum við á okkar fólk að styrkja okkur. Þar verður breytt úrval...

Ráðning yfirmanns knattspyrnumála
Knattspyrna | 15. desember 2020

Ráðning yfirmanns knattspyrnumála

Keflavík ræður Sigga Ragga sem yfirmann knattspyrnumála Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur ráðið Sigurð Ragnar Eyjólfsson sem yfirmann knattspyrmála hjá félaginu. Siggi Raggi mun samhliða þessu star...

Nacho framlengir
Knattspyrna | 25. nóvember 2020

Nacho framlengir

Ígnacio Heras Anglada eða betur þekktur sem Nacho Heras hefur framlengt samning sinn við Keflavík út tímabilið 2023 og verður því með okkur allavega 3 tímabil til viðbótar sem eru gleðifréttir. Nac...

Breytingar í yngri flokkum
Knattspyrna | 20. nóvember 2020

Breytingar í yngri flokkum

Einar Lars Jónsson (Lassi) hefur látið af störfum sem þjálfari í yngri flokkum knattspyrnu hjá Keflavík. Barna- og unglingaráð vill koma á framfæri kærum þökkum til Lassa fyrir mjög góð...

Bestu leikmenn sumarsins
Knattspyrna | 19. nóvember 2020

Bestu leikmenn sumarsins

Í ár fór ekki fram lokahóf Knattspyrnudeildarinnar eins og hefur verið gert eftir hvert tímabil. Það var samt frábær árangur í sumar hjá liðunum okkar sem bæði fóru uppí efstu deild sem hefði verið...