Fréttir

Knattspyrna | 10. nóvember 2003

10-11 mót í Reykjanesbæ

Knattspyrnudeildir Keflvíkur og Njarðvíkur halda í sameiningu stórmót í 5. flokki drengja dagana 22 - 23. nóvember.

Allar upplýsingar um mótið gefa yfirþjálfarar yngri flokka, Gunnar M. Jónsson hjá Keflavík s. 899-7158 og Freyr Sverrisson Njarðvík s. 897-8384 og framkvæmdastjórar beggja deilda, þeir Jón Pétur Róbertsson Keflavík s. 421-5188 / 661-9162 og Leifur Gunnlaugsson Njarðvík 421-1160 / 862-6905.