Fréttir

Knattspyrna | 8. ágúst 2005

2. flokkur karla vann Þrótt

2. flokkur karla vann Þrótt Reykjavík á mánudagskvöld 1-2 og skoraði Brynjar Þór Magnússon bæði mörkin í leiknum.  Kristinn þjálfari sagði leikinn ekki hafa verið góðan þrátt fyrir sigurinn.  Tveir leikmenn Keflavíkur voru reknir af velli í leiknum og er það miður.