Fréttir

Knattspyrna | 20. júlí 2005

2. flokkur vinnur HK

2. flokkur Keflavíkur vann í gærkvöldi, þriðjudagskvöld, HK 1-3 í Kopavogi.  Mörk Keflavíkur skoruðu Óli Jón, Brynjar og Jón Samúelsson.  Þetta var mikilvægur sigur í toppbaráttu í 2. flokki en Keflavík er þar með 15 stig eftir 8 leiki en fyrir ofan okkur eru HK með 16 stig eftir 9 leiki og Stjarnan 16 stig eftir 7 leiki.  Næsti leikur er nk. laugardag hér heima á móti Þór en 27. júlí fer liðið í vikuferð til Spánar.