Fréttir

Knattspyrna | 22. júlí 2005

3. flokkur kvenna í 8 liða úrslitum

3. flokkur kvenna Keflavíkur leikur á aðalleikvangi Keflavíkur í kvöld kl. 18:00 í 8 liða úrslitum bikarkeppni 3. flokks á móti Valsstúlkum.  Foreldrar og stuðningsmenn eru hvattir til að mæta og hvetja stúlkurnar í baráttunni.

Þá leikur 4. flokkur kvenna í dag á Iðavöllum kl. 14:00 við ÍA.