Fréttir

Knattspyrna | 26. júní 2004

3. flokkur kvenna leikur á mánudag

Leik Keflavíkur gegn Þrótti R. í 3. flokki kvenna sem átti að fara fram laugardaginn 26.júní hefur verið frestað og mun leikurinn fara fram á aðalvellinum mánudaginn 28.júní kl.18:00 ef veður leyfir.