Fréttir

Knattspyrna | 17. júlí 2010

4. flokkur karla á Gothia Cup í Svíþjóð

Í morgun fór 4. flokkur karla til Svíðþjóðar, nánar tiltekið til Gautaborgar að taka þátt í Gothia Cup.  Strákarnir hafa unnið hörðum höndum í allan vetur við að afla fjár til ferðarinnar og núna er stundin runnin upp.  Við sendum þeim að sjálfsögðu baráttukveðjur og okkar bestu óskir um góða skemmtun.

Áfram Keflavík!