Fréttir

Knattspyrna | 5. júní 2007

5. flokkur karla fer vel af stað

Fyrstu leikir hjá 5. flokki karla á Íslandsmótinu í ár fóru fram í dag, leikið var gegn Fram í Safamýrinni og stóðu piltarnir sig mjög vel.
Úrslit leikjanna voru sem hér segir:
A - lið: Fram - Keflavík: 1-5
Mörk Keflavíkur: Elías Már Ómarsson 4 og Samúel Kári Friðjónsson.

B - lið: Fram - Keflavík: 3-0

C - lið: Fram - Keflavík: 1-2
Mörk Keflavíkur: Tómas Orri Grétarsson og Birkir Freyr Birkisson.

D - lið: Fram - Keflavík: 2-5
Mörk Keflavíkur: Adam Sigurðsson 3, Hafsteinn Óli Sverrisson og Friðrik Daði Bjarnason.

 

 

 

 

 

Elías Már var í stuði gegn Fram og skoraði 4 mörk.