Fréttir

Knattspyrna | 14. ágúst 2007

5. flokkur karla spilar lokaleik sinn á Íslandsmótinu í dag á Iðavöllum

Keflavíkurpiltar leika í dag síðasta leik sinn á Íslandsmótinu í ár.  A og B liðin leika gegn Grindavík og C og D liðin leika gegn Fjölni2.  Leikir A og C liða hefjast kl. 17:00 og leikir B og D liða kl. 17:50.  Leikið verður á Iðavöllum.