Fréttir

Knattspyrna | 24. júní 2010

6. flokkur Knattspyrnudeildar í Eyjum

6. flokkur drengja er staddur á Shellmóti í Vestmannaeyjum þessa dagana, frábærir fulltrúar okkar félags.  Við sendum þeim óskir um góða skemmtun og baráttukveðjur. 

Það er alltaf gaman á Shellmóti þeirra Eyjamanna.


Flottur hópur 6. flokks í Vestmannaeyjum.