7. flokkur Knattspyrnudeildar á Skaganum
Um síðustu helgi fór fjölmennt lið af ungum fótboltahetjum á Akranes til að taka þátt í Norðurálsmóti þeirra Skagamanna. Að þessu sinni voru keppendur 51 talsins í 6 liðum, ekki verður hægt að segja annað en að þeir hafi verið félagi sínu til sóma.
Árangurinn var bara nokkuð góður, liðin voru að lenda ýmist í 2. eða 3. sæti.
D-liðið vann sína deild og B-liðið fór alla leið í úrslitaleikinn sem tapaðist.
Flottur hópur 7. flokks Knattspyrnudeildar.