Fréttir

Knattspyrna | 6. júní 2008

8. flokks æfingar að hefjast

Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki Keflavíkur hefjast þriðjudaginn 10. júní.

Skráning:  K-Húsinu við Hringbraut mánudaginn 9. júní kl. 11:30 – 13:00.

Aldur: Piltar og stúlkur fædd 2002, 2003 og 2004.

Æfingatími: þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16:15 – 17:15

Æfingastaður:  Æfingasvæðið að Iðavöllum 7.  Farið verður inn í Reykjaneshöll ef illa viðrar.

Æfingatímabil: 10. júní – 31. júlí.

Verð: 4000 kr. sem greiðist við skráningu.

Þjálfarar: Unnar Sigurðsson og Gunnar Magnús Jónsson íþróttafræðingur, ásamt aðstoð frá unglingum úr vinnuskólanum.

 

Allar nánari upplýsingar veitir

Gunnar Magnús Jónsson

S: 899-7158

Netfang: gmjonsson@simnet.is