Fréttir

Knattspyrna | 2. febrúar 2009

8. flokks æfingar hefjast á þriðjudag

Knattspyrnuæfingar fyrir yngstu kynslóðina hefjast á ný þriðjudaginn 3. febrúar.

Æfingatími:  Þriðjudagar í íþróttahúsinu við Sunnubraut.

ü  Hópur 1: kl. 17:30 - 18:15

ü  Hópur 2: kl. 18:15 – 19:00

Æfingatímabil:  Fyrsta æfing 3. febrúar, síðasta æfing 28. apríl (frí tvo þriðjudaga í kringum páskana)       

Innritun: Sendið skráningu með netpósti á neðangreint netfang með upplýsingum um nafn iðkenda ásamt kennitölu, nöfn foreldra/forráðamanna ásamt GSM númeri og einnig hvort þið viljið vera í hópi 1 eða 2.

Gjald:  5000 kr. sem greiðist við skráningu. Allir þátttakendur fá gjöf í lok námskeiðisins.

ü  Æskilegt er að foreldrar mæti með börnum sínum á æfingarnar. 

 

Þjálfari:  Gunnar Magnús Jónsson, íþróttakennari/íþróttafræðingur.

gmjonsson@simnet.is

S: 899-7158

 

ÁFRAM KEFLAVÍK !!!