Fréttir

8 liða úrsit Lengjubikars karla í kvöld
Knattspyrna | 19. mars 2021

8 liða úrsit Lengjubikars karla í kvöld

Víkingur R-Keflavík í 8.liða úrslitum Lengjubikars.

Víkingur R og Keflavík eigast við í 8.liða úrslitum Lengjubikars karla og leikið verður á Víkingsvelli í kvöld föstudag 19.mars kl. 19:00

Miðasala á leikinn fer fram á Tix.is

Einnig verður leiknum streymt hér hjá Vikingum gegn vægu gjaldi.

Kynntu þér málið hér: https://play.spiideo.com/.../dc4b45bf-7348-4ddd-8410...

Ef jafnt verður eftir 90.min þá verður strax farið í vítaspyrnukeppni.

Áfram Keflavík