Aðalfundur Knattspyrnudeildar
Aðalfundur Knattspyrnudeildar Keflavíkur fyrir árið 2004 verður haldinn í K-húsinu við Hringbraut n.k. sunnudag 30. janúar kl. 20:00. Dagskrá fundarins verður samkvæmt lögum Keflavíkur. Ekki er gert ráð fyrir breytingum á stórn deildarinnar en ný stjórn var kosin á auka-aðalfundi sl. haust. Stuðningsmenn Keflavíkur eru hvattir til að mæta á fundinn og þiggja kaffiveitingar.