Fréttir

Knattspyrna | 25. júní 2003

AÐALVÖLLUR Í DAG: Keflak - Gtta:

Keflavíkurpiltar í 5. flokki taka á móti Gróttu á Íslandsmótinu í dag. Leikir A- og C-liða hefjast kl. 15:00. Leikir B- og D-liða hefjast kl. 15:50. Leikið verður á Aðalvellinum við Hringbraut. Fjölmennið og hvetjið piltana til sigurs. Áfram Keflavík!