Fréttir

Knattspyrna | 12. janúar 2006

Æfingaferð til Spánar

Meistaraflokkur Keflavíkur fer í æfingaferð til Canela á Spáni 1. til 8. apríl.  Mun ferðin örugglega hafa góð áhrif á leikmennina og hjálpa til við að undirbúa liðið sem best fyrir komandi átök.
 
Áfram Keflavík