Æfingaleikir framundan
Meistaraflokkur karla spilar tvo æfingaleiki í vikunni. Í dag þriðjudag verður leikið gegn HK í Fífunni í Kópavogi og hefst leikurinn kl. 18:15. Á miðvikudag er komið að heimaleik þegar okkar menn taka á móti Grindvíkingum í Reykjaneshöllinni kl. 17:40.