Æfingaleikir hjá 4. flokki um helgina
Í dag leikur Keflavík æfingaleiki gegn Víði Garði í 4. flokki karla. B-liðið spilar kl. 15:30 og A-liðið strax á eftir eða kl. 17:00, leikið verður í Reykjaneshöll.
Á sunnudaginn leika piltarnir í 4. flokki svo aftur og þá verður leikið gegn Þrótti R. A-liðið spilar þá kl. 15:00 og B-liðið kl. 16:10.