Fréttir

Knattspyrna | 15. nóvember 2002

Æfingaleikir hjá stelpunum

4. flokkur kvenna lék í vikunni æfingaleik gegn Reyni Sandgerði í Reykjaneshöllinni og var spilað var bæði í A og B liðum.

Úrslitin urðu sem hér segir:
A-lið: Keflavík-Reynir S.: 11-0  (Helena Rós Þórólfsdóttir 5, Freyja Hrund Marteinsdóttir 3, Fanney Kristinsdóttir 2 og Sigurbjörg Auðunsdóttir)

B-lið: Keflavík-Reynir S.: 6-1  (Eyrún Ósk Magnúsdóttir 2, Andrea Frímannsdóttir 2, Sveindís Þórhallsdóttir og Justyna Wroblewska)