Fréttir

Knattspyrna | 9. desember 2003

Æfingaleikir hjá stelpunum

Í síðustu viku léku 4. og 3. flokkur kvenna æfingaleiki; 4. flokkur lék gegn sameiginlegu liði Reynis og Víðis en 3. flokkur lék gegn Víkingi R.

4. flokkur, A-lið:
Keflavík - Reynir / Víðir: 6-3 (Sigurbjörg Auðunsdóttir 2, Freyja Hrund Marteinsdóttir 2, Fanney Kristinsdóttir og Íris Björk Rúnarsdóttir)

4. flokkur, B-lið:
Keflavík - Reynir / Víðir: 4-3 (Guðrún Ólöf Olsen 4)

3. flokkur:
Keflavík - Víkingur R.: 4-2 (Eva Kristinsdóttir 2, Helena Rós Þórólfsdóttir 2)