Fréttir

Knattspyrna | 8. mars 2004

Æfingaleikir hjá stelpunum

Á laugardaginn lékur 4. og 3. flokkur kvenna æfingaleiki í Reykjaneshöllinni; 4. flokkur lék gegn ÍR en 3. flokkurinn gegn Fram.  Hjá 4. flokki voru leikirnir heldur betur ójafnir bæði í A- og B-liðum eins og tölurnar gefa til kynna en leikur 3. flokks var nokkuð jafn og skemmtilegur.

4. flokkur:
A-lið - Keflavík - ÍR: 20-0 (Sigurbjörg Auðunsdóttir 8, Fanney Kristinsdóttir 5, Freyja Marteinsdóttir 5, Sveindís Þórhallsdóttir 2)

B-lið - Keflavík - ÍR: 15-0 (Guðrún Olsen 7, Elsa Hreinsdóttir 5, Helga Pálsdóttir 2, Eyrún Magnúsdóttir 1)

3. flokkur:
Keflavík - Fram: 3-2 (Helena Rós Þórólfsdóttir 3)