Fréttir

Knattspyrna | 12. nóvember 2010

Æfingaleikur á sunnudag

Við vekjum athygli á því að næsti æfingaleikur verður á sunnudag þegar Keflavík og Þróttur leika í Reykjaneshöllinni kl. 14:30.  Það er um að gera fyrir stuðningsmenn að kíkja í höllina og sjá skemmtilegan leik.