Fréttir

Knattspyrna | 23. mars 2009

Æfingaleikur gegn Fjölni

Keflavík og Fjölnir leika æfingaleik í dag,mánudaginn 23. mars.  Leikurinn fer fram í Reykjaneshöllinni og byrjar kl. 17:30.  Fyrir þá sem eiga heimangengt er sjálfsagt að kíkja í Höllina og sjá hvernig okkar mönnum (og Fjölnismönnum) gengur að undirbúa sig fyrir fótboltasumarið.