Æfingaleikur gegn Fram á sunnudag
Sunnudaginn 15. nóvember leika Keflavík og Fram æfingaleik í Reykjaneshöllinni og hefst leikurinn er kl. 13:30. Það er ástæða til að hvetja fólk til að mæta og sjá fyrsta leik okkar manna undir stjórn nýs þjálfara.