Æfingaleikur gegn Reyni
Keflavík og Reynir mætast í æfingaleik í dag, þriðjudag. Leikurinn fer fram á Iðavöllum og hefst kl. 18:00. Þetta verður síðasti leikur okkar manna fyrir Íslandsmótið. Þar er fyrsti leikur okkar heimaleikur gegn Stjörnunni mánudaginn 2. maí.