Fréttir

Knattspyrna | 26. mars 2009

Æfingaleikur gegn Stjörnunni á laugardag

Keflavík og Stjarnan leika æfingaleik á laugardaginn, 28. mars.  Leikurinn verður í Reykjaneshöllinni og hefst kl. 10:00.  Þá er bara að rífa sig upp fyrir allar aldir og kíkja í Höllina.