Knattspyrna | 8. maí 2005
Æfingaleikur gegn Víði
Keflavík lék æfingaleik við Víðismenn sl. föstudagskvöld á æfingsvæði Víðis í Garði. Leiknum lauk með 2-0 sigri Keflavíkinga. Guðjón Árni og Hörður skoruðu mörk okkar manna. Leikurinn fór fram við erfiðar aðstæður, rok og ósléttur völlur.