Æfingar að byrja hjá meistaraflokki og 2. flokki kvenna
Fyrsta æfingin hjá nýjum þjálfara, Salih Heimi Porca, verður n.k. miðvikudag, 25.okt, kl.18:30 í Reykjaneshöllinni. Meistaraflokkur og 2. flokkur koma til með að æfa saman til að byrja með og hvet ég allar til að mæta.
ÞÞ