Fréttir

Knattspyrna | 4. september 2005

Æfingar að hefjast hjá 7. flokki

Knattspyrnuæfingar hefjast hjá 7. flokki (piltar og stúlkur fædd 1998 og 1999) mánudaginn 5. sept.  Sú nýbreytni verður þetta árið að árgangarnir æfa alltaf í sitt hvoru lagi.

Æfingastaður: Reykjaneshöll
Fatnaður: Mæta í síðum æfingabuxum og síðermabol.
Skóbúnaður:  Annað hvort að mæta í strigaskóm eða fótboltaskóm.
Skráning: Skráning fer fram á æfingatíma.
Æfingagjald: 1500 kr. á mánuði
Þjálfari: Elis Kristjánsson
Annað:  Septembermánuður er kynningarmánuður í knattspyrnunni og er því öllum heimilt að mæta á æfingar og prófa hvort þeim líki.  Ef viðkomandi ákveður að halda ekki áfram þarf ekkert að greiða en kjósi iðkandi að halda áfram, að septembermánuði loknum, greiðist gjald fyrir þann mánuðinn.

Æfingatímar verða sem hér segir:
Mánudagar  kl. 14:00 – 14:50 Eldra ár (f. 1998)
Þriðjudagar  kl. 14:00 – 14:50  Yngra ár (f. 1999)
Miðvikudagar  kl. 14:00 – 14:50 Eldra ár (f. 1998)
Fimmtudagar kl. 14:00 – 14:50  Eldra ár (f. 1998)
Föstudagar  kl. 14:00 – 14:50  Yngra ár (f. 1999)

Hvetjum sem flesta til þess að mæta á fótboltaæfingu hjá KEFLAVÍK !!!!

Nánari upplýsingar veitir Elis Kristjánsson þjálfari
S: 867-5880
Netfang: ellikri@simnet.is