Æfingar að hefjast hjá 8. flokki

Á æfingunum verður lögð áhersla á heildarþroska barnsins, jafnt andlegan sem líkamlegan, eflingu félagsþroska ásamt aukinni hreyfifærni. Boltaæfingar, leikir og hreyfiþroskaæfingar verða í fyrirrúmi. Æskilegt er að foreldrar mæti með börnum sínum á æfingarnar.
Æfingatími:
ü Hópur 1: kl. 17:30 - 18:15
ü Hópur 2: kl. 18:15 – 19:00
Æfingatímabil: Fyrsta æfing 5. febrúar, síðasta æfing 29. apríl. Samtals11 æfingar. (Frí í kringum páskana á tveimur æfingum).
Innritun: Skráning sendist á netfangið gmjonsson@simnet.is eða í síma 899-7158, eigi síðar en mánudaginn 4. febrúar.
Athugið að þátttakendafjöldi í hópana er takmarkaður.
Gjald: 4000 kr. Þátttakendur fá gjöf í lok námskeiðisins.
Þjálfari: Gunnar Magnús Jónsson íþróttakennari/íþróttafræðingur