Knattspyrna | 14. janúar 2004 Æfingar hjá 8. flokki Vegna fjölda fyrirspurna skal þess getið að æfingar hjá 8. flokki hefjast á ný þriðjudaginn 27. janúar. Nánar verður greint frá skráningu o.fl. í næstu viku hér á heimasíðunni sem og í Víkurfréttum.