Fréttir

Knattspyrna | 21. maí 2004

Æfingatafla yngri flokka komin á síðuna

Við vekjum athygli á því að æfingatafla yngri flokka Keflavíkur fyrir sumarið 2004 er komin á heimasíðuna.  Hægt er að sjá töfluna með því að fara í "Yngri flokkar" á yfirlitinu vinstra megin á síðunni og smella þar á Æfingatafla.  Einnig má sjá yfirlit yfir þjálfara yngri flokkana og hvernig hægt er að ná í þá.