Af 4. flokki
4. flokkur pilta lék í vikunni gegn Stjörnunni í Faxflóamótinu. Ekki gekk strákunum nógu vel að þessu sinni en úrslitin voru þessi:
A - lið:
Stjarnan - Keflavík: 7 - 1 (Einar Orri Einarsson)
B - lið:
Stjarnan - Keflavík: 3 - 2 (Ómar Þröstur Hjaltason 2)