Fréttir

Knattspyrna | 12. júlí 2003

Af Hnátumóti 5. flokks

Í dag fór fram hnátumót KSÍ í 5. aldursflokki og var spilað á aðalvellinum.  Fram dró lið sitt úr keppni og voru því aðeins þrjú lið í riðlinum og spiluðu tvöfalda umferð.

Úrslitin í mótinu:
Grindavík - Keflavík: 5 - 0
Fylkir 2 - Grindavík: 2 - 5
Fylkir 2 - Keflavík: 6 -5 (Íris Björk Rúnarsdóttir 3, Sigrún Eva Magnúsdóttir 2)
Keflavík - Grindavík: 2 - 4 (Íris Björk Rúnarsdóttir 2)
Grindavík - Fylkir 2: 3 - 0
Fylkir 2 - Keflavík: 4 - 2 (Marsibil Sveinsdóttir, Eiríka Ösp Arnardóttir)


Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu
5. flokkur á Hnátumótinu - Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu