Fréttir

Knattspyrna | 28. janúar 2003

Af innanhúsmótum hjá stelpunum

Þá hafa 3. og 4. flokkur kvenna lokið keppni á Íslandsmóti innannhús í ár.

3. flokkur:
Keflavík - Afturelding: 1 - 2 (Birna Marin Aðalsteinsdóttir)
HK - Keflavík: 2 - 1 (Sonja Sverrisdóttir)
ÍR - Keflavík: 2 - 0
Keflavík - KR: 0 - 7

Stelpurnar urðu neðstar í sínum riðli.

4. flokkur:
Keflavík - Þróttur V.: 6 - 0 (Helena Rós Þórólfsdóttir 2, Fanney Kristinsdóttir 2, Freyja Marteinsdóttir, Sigurbjörg Auðunsdóttir 1)
Víðir - Keflavík: 1 - 1 (Freyja Marteinsdóttir)
Keflavík - Þróttur R.: 1 - 0 (Helena Rós Þórólfsdóttir)
Reynir S. - Keflavík: 0 - 2 (Helena Rós Þórólfsdóttir, Fanney Kristinsdóttir)
Keflavík - Fjölnir: 2 - 0 (Fanney Kristinsdótttir. Helena Rós
Þórólfsdóttir)
Grindavík - Keflavík: 4 - 1 (Helena Rós Þórólfsdóttir)

Stelpurnar lentu í öðru sæti í riðlinum eftir hreinan úrslitaleik við Grindavík um að komast í úrslitakeppnina