Af mótum yngri flokka stúlkna
Laugardaginn 23. ágúst skelltu 6., 5. og 4. flokkar stúlkna sér í Kópavog og tóku þar þátt í Fossvogsmóti þeirra HK-manna. 6. og 4. flokkur léku fyrir hádegi en 5. flokkur eftir hádegi.
6. flokkur:
Keflavík - Víkingur R.: 4 - 0 (Arna Lind Kristinsdóttir 3, Bryndís Þóra Ásgeirsdóttir)
Keflavík - UMSB: 0 - 1
Keflavík - Haukar: 0 - 4
Keflavík - HK: 0 - 1
5. flokkur:
HK - Keflavík: 1 - 1 (Íris Björk Rúnarsdóttir)
Keflavík - Víkingur: 0 - 2
Stjarnan - Keflavík: 1 - 0
Keflavík - UMSB: 0 - 1
4. flokkur, A-lið:
Víkingur R. - Keflavík: 1 - 0
Stjarnan - Keflavík: 0 - 2 (Helena Rós Þórólfsdóttir, Sigurbjörg Auðunsdóttir)
Keflavík - ÍR: 4 - 1 (Helena Rós Þórólfsdóttir 2, Sigurbjörg Auðunsdóttir, Fanney Kristinsdóttir)
Keflavík - HK: 1 - 0 (Fanney Kristinsdóttir)
4. flokkur, B-lið:
Keflavík - Víkingur: 1 - 1 (Justyna Wroblewska)
Keflavík - HK: 0 - 1
Þróttur R. 2 - Keflavík: 1 - 0
Þróttur R. 1 - Keflavík: 1 - 3 (Íris Björk Rúnarsdóttir, Eyrún Ósk Magnúsdóttir)
Miðvikudaginn 27. ágúst fór fram Suðurnesjamót í 5. flokki kvenna á aðalvellinum í Keflavík. Auk okkar tóku þátt Víðir, Reynir S. og Grindavík. Að móti loknu fengu allir þátttakendur verðlaunapening en sigurliðið fékk verðlaunabikar að auki. Síðan var þessu slúttað með pizzu og gos.
Keflavík - Reynir: 4 - 1 (Íris Björk Rúnarsdóttir 3, Guðrún Ólöf Olsen)
Víðir - Grindavík: 1 - 1
Keflavík - Víðir: 3 - 0 (Iris Björk Rúnarsdóttir, Guðrún Ólöf Olsen, Ingibjörg Íris Ásgeirsdóttir)
Reynir - Grindavík: 0 - 6
Keflavík - Grindavík: 3 - 0 (Íris Björk Rúnarsdóttir 2, Guðrún Ólöf Olsen)
Reynir - Víðir: 3 - 1
Lokastaðan:
1. Keflavík 9 stig
2. Grindavík 4 stig
3. Reynir 3 stig
4. Víðir 1 stig
Keflavík varð því Suðurnesjameistarar í 5. flokki árið 2003.
Elís Kristjánsson þjálfari skrifar