Af yngri flokkum kvenna
Nú er keppni að ljúka hjá yngri flokkunum og hefur verið í mörg horn að líta í sumar. Kvennaflokkarnir hafa tekið þátt í Íslandsmótum yngri flokka og staðið fyrir sínu en auk þess hafa þeir tekið þátt í hinum ýmsu mótum víðsvegar um landið. Hér má sjá yfirlit yfir þau og árangur Keflavíkur í mótunum.
- Gullmót JB, Kópavogi | ||
5. flokkur A-lið: 13. sæti B-lið: 19. sæti |
4. flokkur A-lið: 4. sæti B-lið: 7. sæti |
|
- VISA Rey Cup, Reykjavík | ||
4. flokkur A-lið: 3. sæti B-lið: 1. sæti |
||
- Pæjumót KS, Siglufirði | ||
5. flokkur A-lið: 12. sæti B-lið: 4. sæti |
4. flokkur |
|
- HK-mót, Kópavogi | ||
5. flokkur A-lið: 3. sæti B-lið: 3. sæti |
4. flokkur |
3. flokkur, 7 manna lið |