Áfram Keflavík!
Knattspyrnudeild sendir körfuboltaliði Keflavíkur baráttukveðjur í úrslitaleikinn um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Við hvetjum að sjálfsögðu Keflvíkinga til að mæta og styðja okkar menn en senda þeim annars jákvæða strauma. Áfram Keflavík!
Mynd frá Víkurfréttum.