Áframhaldandi samstarf við Coca-Cola
Forsvarsmenn Knattspyrnudeildar og Vífilfells hf. skrifuðu í gær undir samning um áframhaldandi samstarf deildarinnar við Coca-Cola á Íslandi. Samningurinn felur í sér margvíslegan stuðning fyrirtækisins við Knattspyrnudeild Keflavíkur eins og undanfarin ár.