Anna Rún og Helena Rós í úrtakshóp
Þær Anna Rún Jóhannsdóttir og Helena Rós Þórólfsdóttir hafa verið valdar á úrtaksæfingar U-17 ára landsliðsins sem fram fara nú um helgina. Anna Rún er búin að vera í þessum hóp undanfarið en Helena Rós kemur nú aftur inn. Við óskum stúlkunum að sjálfsögðu góðs gengis.
Myndir: Helena Rós og Anna Rún.