Áramótainnkastið - Gleðilegt nýtt ár!
Um leið og við óskum stuðningsmönnum Keflavíkur og öðrum lesendum síðunnar gleðilegs árs minnum við á að fréttabréf Knattspyrnudeildar, Innkastið, er komið á vefinn. Þar er sagt frá því helsta sem er að gerast hjá deildinni í lok ársins 2010. Þökkum fyrir árið sem er að líða og svo sjáumst við á nýju ári.