Fréttir

Árskort 2021
Knattspyrna | 23. apríl 2021

Árskort 2021

Árskorta sala 2021!

Árskorta sala Knattspyrnudeildar Kefkavíkur er komin á fullt inná Keflvikingar.is. Við viljum hvetja alla Keflvíkinga til að næla sér í kort og gerast sannir Keflavíkingar. Með því að gerast áskrifandi ert þú að sjá til þess að styrkja þitt félag í komandi baráttu.

Áfram Keflavík! 

 

Myndasafn