Fréttir

Árskortasalan farin af stað
Knattspyrna | 9. júní 2020

Árskortasalan farin af stað

 

 

Fjölskyldan á völlinn!

Knattspyrnudeild Keflavíkur býður öllum eigendum árskorta að taka fjölskylduna með sér á alla deildarleiki karla og kvenna í sumar.

Árið 2020 gilda öll árskort Knattspyrnudeildar Keflavíkur sem fjölskyldukort sem þakklæti fyrir stuðninginn.

Þú getur keypt árskort hér og valið áskriftarleið www.keflvikingar.is

Nánari upplýsingar inn á keflvikingar.is