Fréttir

Knattspyrna | 5. apríl 2005

Atli Rúnar skrifar undir

Atli Rúnar Hólmbergsson hefur skrifað undir samning við Knattspyrnudeild Keflavíkur til árisins 2007.  Atli Rúnar kom til Keflavíkur í vetur frá Víði í Garði og hefur leikið með liðinu í Deildarbikarnum í vetur og komið sterkur inn.  Atli Rúnar er góður liðstyrkur bæði innan vallar sem utan.  Við bjóðum hann velkominn í okkar hóp og væntum mikils af honum í framtíðinni.  ási