Fréttir

Knattspyrna | 7. apríl 2005

Átt þú lausa íbúð?

Knattpyrnudeild Keflavíkur biðlar til stuðningsmanna sinna.  Deildinni vantar íbúðarhúsnæði til leigu, stofumublur, borð, stóla og búsáhöld, má vera notað.  Þeir sem kynnu að luma á einhverju af  þessu vinsamlegast hafið samband við Ásmund í símum 421-5188 og 894-3900.