Áttundi úrslitaleikurinn
Leikurinn gegn KA á sunnudaginn verður 8. úrslitaleikur Keflavíkur. Sá fyrsti var árið 1973 en liðið lék síðast í úrslitum árið 1997 og vann þá eftirminnilega sigur. KA hefur tvisvar leikið til úrslita; árið 1992 tapaði liðið 2-5 fyrir Val í sögulegum leik og árið 2001 töpuðu KA-menn fyrir Fylki í vítaspyrnukeppni eftir 2-2 jafntefli. Hér má sjá úrslitaleiki Keflavíkur í bikarkeppninni.
1997 | Keflavík - ÍBV |
1-1, 0-0 (5-4 víti) |
Gestur Gylfason |
1993 | ÍA - Keflavík |
2-1 |
Marco Tanasic |
1988 | Valur - Keflavík |
1-0 |
|
1985 | Fram - Keflavík |
3-1 |
Ragnar Margeirsson |
1982 | ÍA - Keflavík |
2-1 |
Ragnar Margeirsson |
1975 | Keflavík - ÍA |
1-0 |
Einar Gunnarsson |
1973 | Fram - Keflavík |
2-1 |
Steinar Jóhannsson |